Myndir

Umsókn um lægra gjald í gegnum Völu-kerfið

Þeir foreldrar, sem eru með aflátt vegna hjúskaparstððu ( einstæðir) þurfa að endurnýja umsóknir sínar að nýju fyrir 15. ágúst. Frá og með 1. september hækka gjöld þeirra sem ekki hafa endurnýjað umsóknir - sjá verklagsreglur um starfsemi leikskóla hér fyrir neðan. Námsmenn, sem eiga rétt á afslætti á dvalargjöldum vegna skólasóknar, þurfa einnig að sækja um afslátt fyrir 15. ágúst svo hann komi til lækkunar leikskólagjalda 1. september. Umsóknir fara í gegnum Völu-kerfið. Verklagsreglur Akraneskaupstaðar vegna afsláttar.

Foreldrar barna fædd 2015-Skráning í frístund

Vorsýning á bókasafninu

Annar í Hvítasunnu-Leikskólinn lokaður

Almenn grímuskylda afnumin

Uppstigningadagur

Loksins, loksins

Skipulagsdagur

Við minnum á að leikskólinn er lokaður þriðjudaginn 6.apríl vegna skipulagsdags starfsfólks.

Gulur dagur í tilefni páskanna