Hæ.
Þessa vikuna er Hreyfivika í Vallarseli og munu börn og starfsfólk taka þátt í allskonar dagskrá þar sem allskonar hreyfing verður iðkuð. Í dag var Vallarselshlaupið og var hlauðið í kringum leikskólann. Börnin stóðu sig eins og hetjur og margir hlupu fleiri en einn hring. Allir skemmtu sér vel og svo var boðið upp á niðurskorna ávexti að hlaupi loknu.
Dagskrá Hreyfivikunnar er þessi:
12.Júní : Vallarsels hlaupið
13.júní: Leikja stöðvar
14.júní: Sulludagur (frekari upplýsingar um það seinna í vikunni)
15.júní:Gönguferðir
16.júní:Grillhátíð foreldrafélagsins

