Námskeið fyrir foreldra á vegum Velferðarsviðs Akraneskaupsstaðar

Sæl.  Vakin er athygli á námkeiði sem Velferðarsvið Akraneskaupsstaðar er að fara að halda í nóvember, ætlað foreldrum barna/ungmenna sem búa á tveimur heimilum.