Niðurstöður könnunar á öryggi barna í bíl 2023

Í dag kom út könnunin Öryggi barna í bíl. Könnunin var gerð við 46 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður

hjá 1.854 börnum kannaður. Deildir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sáu um framkvæmd könnunarinnar.

 

Meðfylgjandi eru niðurstöður úr  leikskólanum Vallarsel.