Í leikskóla er gaman
þar leika allir saman
leika úti og inni
og allir eru með.
Að hnoða leir og lita
þú ættir bara að vita
hvað allir eru duglegir
í leikskólanum hér.
Vallarsel
Í leikskóla er gaman
þar leika allir saman
leika úti og inni
og allir eru með.
Að hnoða leir og lita
þú ættir bara að vita
hvað allir eru duglegir
í leikskólanum hér.
Vallarsel