Deildarnámskrá á Skarði í Desember
Desember 2021
Námssvið
|
Leiðir-Viðfangsefni
|
Heilbrigði og vellíðan

|
Hreyfing og yoga í salnum.
Gönguferð að skoða jólaljós, fara með piparkökur og heitt kakó.
Útivera daglega
Svefn í hádeginu
Æfum okkur að smakka allan mat og nota viðeigandi áhöld og þakka fyrir sig. Eldri skammta sér sjálf.
Handþvottur og almennt hreinlæti, wc ferðir.
|
Sköpun og menning
|
Tónlist inni í sal, syngjum jólalög.
Söngur fyrir mat. Og syngjum jólalög í gegnum daglegt starf.
Jólaföndur.
Aðventustundir.
Æfum einhverjar fínhreyfingar daglega, ýmist að púsla, perla, þræða, pinna eða leira.
Þema: Jólasveinarnir
|
Læsi og samskipti
|
Daglegar sögustundir
Málörvunarstundir
Lubbastundir (upprifjun og N og D)
TMT notað í daglegu starfi.
Blær fer í hvíld og stundum í tónlist.
|
Sjálfbærni og vísindi
|
Gönguferðir í nánasta umhverfi
Könnunarleikur í bland við frjálsa leikinn
|
Annað
Erum áfram að leggja inn orðaforða fyrir fatnað og tákn með tali í daglegu starfi.
|
Verum dugleg að setja orð á allt, vera óþolandi íþróttafréttamaðurinn sem segir allt. Nota tákn með tali. Mælum með að kíkja á tmt.is
|
Skilaboð til foreldra:
Mælum með að minnka snuðnotkun heima, helst eingöngu þegar barnið fer að sofa. Hvetja barnið til að fara á wc heima.
|
1. des Dagur íslenskrar tónlistar.
2. des Jólasýning foreldrafélagsins ?
8. des Diljá afmæli
10. des Jólapeysudagur
13. des Ísabel 2 ára.
17. des Rauður dagur, jólaball, jólamatur
21. des Náttfatadagur
24-26.des leikskólinn lokaður
Vasaljósadagur
|
|
|
Birt með fyrirvara um breytingar.