Vökudagstónleikar

Í dag hélt árgangur 2017 sína árlegu Vökudagstónleika í Tónbergi. Á efnisskránni í ár var Ávaxtakarfan.  Börnin sungu og dönsuðu og uppskáur mikil fagnaðarlæti og lófaklapp.  

Takk fyrir komuna og við sjáumst á næsta ári.

Bestu kveðjur

Börn og starfsfólk á Lundi