Dagur leikskólans-VIÐ BJÓÐUM GÓÐAN DAG – ALLA DAGA

Á sunnudaginn 6.febrúar er Dagur leikskólans. Í tilefni þess ætlum við að gera okkur glaðann dag á mánudaginn 7.febrúar. Það verður litaþema á deildum þar sem hver deild verður með sinn litinn hvor um sig. Val verður á milli deilda og það er alltaf ótrúlega spennandi að fara að leika á annarri deild.

Bestu leikskólakveðjur

Börn og starfsfólk leikskólans Vallarsels