Verndum börnin og unglingana

Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.  Meðfylgjandi er bréf til foreldra leik- og grunnskólabarna.

 

verndum-bornin-og-unglingana-okkar-i-sumar.docx