Þjóðhátíðardagur Póllands

Í dag fagnar Pólland sínum þjóðhátíðardegi og við flöggum í tilefni þess.  Í leikskólanum er og hefur verið til langs tima töluverður fjöldi af pólskættuðum börnum og svo höfum við einnig verið heppin með að hafa hjá okkur frábæra pólska starfsmenn.

Til hamingju með daginn allir.