Sumarlokun 2021

Niðurstöður vegna sumarlokunar sumarið 2021 liggja fyrir og verður leikskólinn Vallarsel lokaður frá 9.júlí til 6.ágúst (opnum aftur mánudaginn 9.ágúst).
Fljótlega eftir páska verða send út skráningarblöð varðandi sumarleyfi barna.