Skipulagsdagur-leikskólinn lokaður

Minnum á að leikskólinn er lokaður á fimmtudaginn 23.febrúar vegna skipulagsdags starfsmanna. Starfsmenn munu nýta daginn og læra um Barnvænt samfélag, vinna í hópavinnu og verkefnum því tengdu ásamt kynningu á starfi barnaverndar. Þá verður dagurinn einnig nýttur til undirbúnings fyrir vorönn.