Opið hús

Í dag er Opið hús í Vallarseli og er foreldrum barnanna boðið að koma og föndra jólaskraut með börnunum.  Þetta er hefð sem við þurftum að leggja til hliðar í Covid en getum núna loksins tekið upp aftur.  Við erum ánægð með að vera komin með þennan þátt aftur inn í leikskólann.