Hreyfivika

Hæ.  Þessa vikuna eru hreyfivika í Vallarseli.  Þá er ýmislegt sem við gerum tengt hreyfingu og í dag var sett upp hreyfibraut í garðinum. Brautin vakti mikla gleði og ánægju ieins og myndirnar sýna.