Heimsókn úr sveitinni

Í dag fengum við aldeilis skemmtilega heimsókn Hún Magga á Hvítanesi (amma Bóasar á Skarði og Sigrúnar á Stekk kom í heimskókn með lamb. Við fengum að prófa að halda á því og klappa. Ekki voru allir tilbúnir í þessa athöfn og fannst öruggara að fylgjast með úr fjarlægð (og náðist þar af leiðandi ekki mynd af þeim með lambi)

Takk kærlega fyrir okkur amma Magga