Gulur dagur í tilefni páskanna

Á föstudaginn 26.mars ætlum við að hafa Gulan dag í leikskólanum í tilefni þess að páskarnir eru á næsta leyti. Allir sem vilja mega þá mæta í einhverju gulu.