Gulur dagur

Hæ.

Á morgun, fimmtudaginn 16.júní er gulur dagur í Vallarseli.  Við höfum undanfarin ár farið og horft á skrúðgöngu sem haldin er vegna Norðarálsmótsins í knattspyrnu.  Í ár verður skrúðgangan á föstudeginum 17.júní og þá er leikskólinn lokaður. 

Við höldum samt upp á gulan dag og óskum öllum keppendum og fjölskyldum þeirra alls hins besta á Norðurálsmótinu.