Grillhátíð foreldrafélagsins-frestað

Sæl öll.

Grillhátíðin sem átti að halda föstudaginn 7.júní næstkomandi hefur verið frestað vegna veðurs.

Grillhátíð mun fara fram viku seinna eða 14.júní og byrjar hún klukkan 12.00

Vonandi kemur þetta ekki að sök.

Bestu kveðjur

Börn og starfsfólk leikskólans Vallarsels