Grillhátíð foreldrafélagsins

Í dag var Grillhátíð foreldrafélagsins haldin með pompi og prakt þrátt fyrir rigningu og bleytu.  Það var gaman að sjá garðinn okkar lifna við og gott að geta tekið upp "gamla" siði eftir þetta Covid ævintýri. 

Ég vil þakka foreldrafélagsfulltrúum ffyrir þeirra framlag, án þeirra gætum við ekki gert þetta.  Þúsund þakkir fyrir það.

Framunandi er svo löng helgi þ.e lokað er á mánudaginn vegna Annars í Hvítasunnu en við opnum hress og kát á þriðjudaginn.

Góða helgi