GLITRAÐU MEÐ EINSTÖKUM BÖRNUM

Hæ.

Þann 29.febrúar er Alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna.

Félag Einstakra barna hvetur alla til að sýna stuðning og samtöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni með því að "glitra með okkur " þann 29.febrúar.

Við hvetjum starfsmenn, börn og foreldra að taka þátt á þessum degi og vekja þannig athygli á mikilvægu málefni í þágu þeirra sem glíma við erfiðar og sjaldgæfar greiningar sem afar fáir þekkja eða skilja .