Nýtum betur-notum minna

Laugardagana 11. febrúar og 18. febrúar frá kl. 11-14 verður 
hægt að koma með og ná í öskudagsbúninga á Bókasafn 
Akraness og gefa þeim nýtt líf. 
Verkefnið er í anda hringrásarhagkerfisins, þar sem við nýtum betur og notum minna. 
Einnig verður hægt að koma með og ná í búninga á virkum
dögum á milli kl. 16-18.