Loksins, loksins

Kæru foreldrar.
Frá og með morgundeginum 11.maí mega foreldrar koma inn í leikskólann en grímuskylda er áfram og við verðum áfram að passa upp á fjarlægðarmörk. Þar sem rými í fataherbergjum er ekki mikið viljum við biðja ykkur um að stoppa sem styðst við.