Endurskinsmerki í boði ÞÞÞ

Í dag komu starfsmenn frá Bifreiðastöð ÞÞÞ færandi hendi og gáfu okkur endurskinsmerki sem börnin taka með sér heim í lok dags.

Það er mikilvægt að sjást vel í myrkrinu.
Takk fyrir okkur