Áramótakveðja

Starfsfólk leikskólans Vallarsel óskar ykkur öllum hamingju og farsældar á komandi ári. Við þökkum ykkur fyrir samstarfið og samhug á árinu sem nú er senn á enda, það hefur hefur verið mjög litríkt og reynt á þolgæði og skipulag en með samvinnu og samhug er allt hægt Hlökkum til að taka á móti nýju ári sem gengur í garð með öllum þeim áskorunum og skemmtilegheitum sem fylgja.
Kærar áramótakveðjur
Starfsfólks leikskólans Vallarsels 	</div>
		<div class= Til baka