Almenn grímuskylda afnumin

Kæru foreldrar.
Samkvæmt nýjustu sóttvarnartillögum verður almenn grímuskylda afnumin frá og þriðjudeginum 25.maí. Þetta þýðir að þið þurfið ekki að bera grímur þegar þið komið með eða sækið börnin á leikskólann. Þetta er mikið gleðiefni fyrir okkur öll.
Við minnum svo á að leikskólinn er lokaður mánudaginn 24. maí en þá er annar í Hvítasunnu.
Góða helgi