Á aðventunni hittumst við í salnum, kveikjum á kertum og syngjum saman falleg lög. Þetta eru dásamlegar stundir sem einkennast af ró og næði og skipta okkur máli.