Sumarfrí

Leikskólinn er lokaður 4 vikur á ári yfir sumartímann.  Samkvæmt 8.gr um reglugerð um starfsumhverfi leikskóla. Starfsemi og skipulag leikskólastarfs skal taka mið af aldri, þörfum og hagsmunum barna með sérstöku tilliti til daglegs dvalartíma. Gera skal ráð fyrir að börn fái a.m.k. 4 vikna sumarleyfi.