Sumarfrí

Leikskólinn er lokaður 4 vikur á ári yfir sumartímann en sú ákvörðun hvenær leikskólinn fer í sumarleyfi er tekin í samstarfi við foreldra að lokinni rafrænni könnun sem er lögð fyrir þá.  

Tímasetning sumarlokunar fyrir sumarið 2022 er 11.júlí-8.ágúst (opnum 9.ágúst klukkan 10.00)