Fatnaður

Merkingar á fötum

ALLUR FATNAÐUR SKAL VERA MJÖG VEL MERKTUR. Við bendum á að hægt er að kaupa merkingarborða frá Rögn en rogn.is er á netinu. 

Mikilvægt er að þrífa og viðhalda góðum aðbúnaði barnanna á meðan þau eru í leikskólanum.

Í því skyni er gott að hafa á leikskólanum a.m.k. einn umgang af fötum fyrir utan hlífðarfatnað, regnfatnað og snjófatnað yfir veturinn.